I made this folder from a old stuff , The blade is made from damaskus stenless steel (RWL 34 & PMC 27) from Damastal in Sweden . Handle is made from 5000 years old oak from Culloden Moor in Scotland, one FB friend send my this wood here over , Thanks for the wood Cliff .
Some folding knives will be ready in next weeks fore a sale, this knives are all complete handmade by the professional knife smith Johann Vilhjalmsson. The locking system are special made all parts are fit with the black smoke like the gunsmith do with the fine gun lock and hardering after, all parts have the number of the knife when it is asembled.
Síðan 1997 hefur Jói byssusmiður þjónustað skotveiðimenn um land allt, fyrst á Norðurstíg 3 í Reykjavík , síðan að Dunhaga 18 í R.vík og í Ellingsen. Nú til að byrja með mun hann veita ykkur góða og persónulega þjónustu hér á Laugarnesveginum.
Það sem í boði er:
Alhliða viðgerðarþjónusta á skotvopnum, hreinsun og prófun.
Skeptissmíði, viðgerðir á skeptum, olíubera skepti, Skeptismátun. Lengi og stytti skepti eftir þörfum hvers og eins. Beddun á riffilskeptum. Skoðun á ástandi riffilhlaupa með hlaupsjá
Sjónauka ásetningar og stillingar á sjónaukum. Aðstoð við innstillingar og undirbúningur fyrir hreindýraskotpróf. Aðstoð við val á skotfærum og endurhleðsla.
Aðstoð við val á byssum og fylgihlutum,
Sérpöntun á sjónaukum og sjónaukafestingum.
Here is a video of me grinding some blades